Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 12:00 Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn. Getty/David M. Benett/Taylor Hill Leikarinn Christian Bale þakkar kollega sínum Leonardo DiCaprio fyrir þau hlutverk sem hann hefur fengið. „Mig grunar að nánast allir leikarar á hans aldri í Hollywood skuldi honum ferilinn sinn fyrir að hafna hlutverkunum sem þeir hafa fengið,“ segir Bale í viðtali við GQ. „Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_) Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
„Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_)
Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30
Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45
Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21
Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30