Klopp: Áttum að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið er dæmt Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 18:55 Klopp ræðir við Michael Oliver í leikslok. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að hafa séð lið sitt bíða lægri hlut fyrir Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. „Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
„Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti