Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:01 Ten Hag á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52