FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 07:31 Oliver Heiðarsson fagnar marki sínu í bikarúrslitaleiknum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan. Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki