Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 16:00 Patrick Mahomes og Brittany Matthews saman á leik hjá Kansas City Chiefs. Getty/Jamie Squire Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne
Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn