Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 07:30 Amanda Cromwell er ekki lengur þjálfari Orlando Pride. Getty/Jamie Schwaberow Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira