Sjáðu sex mínútna þrennu Salah, Son í stuði og sex marka leik á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 09:01 Harvey Elliott og Mohamed Salah fagna sjöunda og síðasta marki Liverpool liðsins í gær. AP/Scott Heppell Ensku félögin Liverpool og Tottenham unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjum þeirra hér inn á Vísi sem og úr miklu markajafntefli Barcelona og Internazionale. Liverpool vann 7-1 útisigur á skoska félaginu Glasgow Rangers þrátt fyrir að lenda undir í leiknum en Tottenham vann 3-2 sigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt eftir að hafa einnig lent 1-0 undir. Vandræðin hafa verið mikil á Liverpool og einu sinni sem oftar lenti liðið 1-0 undir á Ibrox í gær. Hafi Jürgen Klopp verið að bíða eftir svari frá sínum mönnum þá vöknuðu þeir heldur betur. Klippa: Mörk úr 7-1 sigri Liverpool á Rangers Roberto Firmino jafnaði metin og kom þeim yfir og Darwin Nunez skoraði þriðja markið. Þá var komið að sýningu Mohamed Salah. Salah hefur verið slakur að undanförnu en kom þarna inn á sem varamaður og setti nýtt Meistaradeildarmet með því að skora þrennu á sex mínútna kafla. Harvey Elliott skoraði síðan sjöunda og síðasta markið og Liverpool nægir nú jafntefli á móti Ajax til að tryggja sig áfram í sextán liða úrslitin. Klippa: Mörkin úr 3-2 sigri Tottenham á Frankfurt Tottenham liðið er í efst sæti síns riðils eftir sigurinn á botnliði Eintracht Frankfurt en það er samt bara eitt stig í næstu tvö lið sem eru Marseille og Sporting. Son Heung-min skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þriðja markið gerði Harry Kane úr víti. Kane lagði upp fyrsta mark Son en samvinna þeirra er mögnuð. Son fiskaði líka einn leikmann Frankfurt af velli með sitt annað gula spjald en tíu menn þýska liðsins náðu samt að minnka muninn í 3-2 og búa til taugaveiklaðar lokamínútur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum sem og úr 3-3 jafnteflisleik Barcelona og Internazionale. Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Barcelona og Internazionale Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Liverpool vann 7-1 útisigur á skoska félaginu Glasgow Rangers þrátt fyrir að lenda undir í leiknum en Tottenham vann 3-2 sigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt eftir að hafa einnig lent 1-0 undir. Vandræðin hafa verið mikil á Liverpool og einu sinni sem oftar lenti liðið 1-0 undir á Ibrox í gær. Hafi Jürgen Klopp verið að bíða eftir svari frá sínum mönnum þá vöknuðu þeir heldur betur. Klippa: Mörk úr 7-1 sigri Liverpool á Rangers Roberto Firmino jafnaði metin og kom þeim yfir og Darwin Nunez skoraði þriðja markið. Þá var komið að sýningu Mohamed Salah. Salah hefur verið slakur að undanförnu en kom þarna inn á sem varamaður og setti nýtt Meistaradeildarmet með því að skora þrennu á sex mínútna kafla. Harvey Elliott skoraði síðan sjöunda og síðasta markið og Liverpool nægir nú jafntefli á móti Ajax til að tryggja sig áfram í sextán liða úrslitin. Klippa: Mörkin úr 3-2 sigri Tottenham á Frankfurt Tottenham liðið er í efst sæti síns riðils eftir sigurinn á botnliði Eintracht Frankfurt en það er samt bara eitt stig í næstu tvö lið sem eru Marseille og Sporting. Son Heung-min skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þriðja markið gerði Harry Kane úr víti. Kane lagði upp fyrsta mark Son en samvinna þeirra er mögnuð. Son fiskaði líka einn leikmann Frankfurt af velli með sitt annað gula spjald en tíu menn þýska liðsins náðu samt að minnka muninn í 3-2 og búa til taugaveiklaðar lokamínútur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum sem og úr 3-3 jafnteflisleik Barcelona og Internazionale. Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Barcelona og Internazionale
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira