Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 10:59 Heldur betur bjart ljós í myrkrinu að fá treyju frá hetjunni sinni. Kristín Minney Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01