Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2022 10:46 LeFluff á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn
Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn