Rigning, slydda og gular viðvaranir Bjarki Sigurðsson skrifar 15. október 2022 08:49 Í dag er ekki spáð úrkomu sunnantil á landinu en norðantil verður rigning eða slydda Vísir/vilhelm Í dag er ekki spáð úrkomu sunnantil á landinu en norðantil verður rigning eða slydda. Búast má við snjókomu á heiðum. Vaxandi norðanátt er á landinu, víða 13-20 metrar á sekúndu. Gular viðvaranir taka gildi um norðanvert landið um hádegisbilið í dag. Vond akstursskilyrði verða vegna snjókomu og takmarkaðs skyggnis á fjallvegum en gular viðvaranir taka gildi á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra um hádegisbilið. Reikna má með snörpum vindstrengjum við fjöll sunnan- og vestanlands í dag. Á morgun dregur úr vindi og úrkomu. Norðanáttin verður í átta til fimmtán metrum á sekúndu annað kvöld og skúrir eða él. Bjart verður syðra á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað, en birtir til er líður á daginn norðantil. Bjart sunnanlands. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast sunnanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestanátt og skýjað vestanlands, en bjart austantil. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. Á fimmtudag: Stíf sunnanátt með rigningu eða súld vestanlands, en björtu veðri fyrir austan. Heldur hlýnandi í bili. Á föstudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu eða slyddu á Vestfjörðum, dálítil rigning eða slydda á Norður- og Austurlandi, en allvíða bjartviðri syðra. Kólnandi veður. Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir norðanlands um helgina Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Norðurlandi eystra um helgina vegna hvassrar norðanáttar og ofankomu. 14. október 2022 10:23 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Vond akstursskilyrði verða vegna snjókomu og takmarkaðs skyggnis á fjallvegum en gular viðvaranir taka gildi á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra um hádegisbilið. Reikna má með snörpum vindstrengjum við fjöll sunnan- og vestanlands í dag. Á morgun dregur úr vindi og úrkomu. Norðanáttin verður í átta til fimmtán metrum á sekúndu annað kvöld og skúrir eða él. Bjart verður syðra á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað, en birtir til er líður á daginn norðantil. Bjart sunnanlands. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast sunnanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestanátt og skýjað vestanlands, en bjart austantil. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. Á fimmtudag: Stíf sunnanátt með rigningu eða súld vestanlands, en björtu veðri fyrir austan. Heldur hlýnandi í bili. Á föstudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu eða slyddu á Vestfjörðum, dálítil rigning eða slydda á Norður- og Austurlandi, en allvíða bjartviðri syðra. Kólnandi veður.
Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir norðanlands um helgina Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Norðurlandi eystra um helgina vegna hvassrar norðanáttar og ofankomu. 14. október 2022 10:23 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Gular viðvaranir norðanlands um helgina Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Norðurlandi eystra um helgina vegna hvassrar norðanáttar og ofankomu. 14. október 2022 10:23