Mikilvægt að huga að íslensku í auglýsingum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. október 2022 14:23 Ráðherra segir beitingu laga mikilvæga til þess að tryggja notkun íslensku. Vísir/Vilhelm Á árunum 1993 til 2005 hafa 35 mál verið tekin fyrir hjá neytendastofu vegna tungumáls í auglýsingum sem beint er til íslenskra neytenda. Samkvæmt lögum skulu þesskonar auglýsingar vera á íslensku. Eitt slíkt mál er nú til skoðunar hjá neytendastofu en aðeins hafa átta mál verið tekin fyrir síðan 2005. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra segir beitingu laga mikilvæga í þessum efnum. Á vef stjórnarráðsins er fjallað um málið en ráðherra er sögð hafa lagt áherslu á þessi mál á ríkisstjórnarfundi. Gott sé að fyrirtækin sem hafi verið áminnt vegna auglýsinga sem ekki standist lögin hafi í öllum tilfellum breytt téðum auglýsingum. „Við megum ekki gleyma því að þó svo að íslensk tunga sé ef til vill ekki stór í alþjóðlegum samanburði þá er hún er lykillinn að menningu okkar og hún lýkur upp heimi sem annars væri öllum hulinn,“ segir Lilja. Málefni þessi hafa verið í umræðunni síðustu misserin. Sem dæmi má nefna auglýsingu fyrir sænska vörumerkið Oatly hér á landi en vörumerkið framleiðir plöntumjólk úr höfrum ásamt öðrum grænkera varning. Hér má sjá ensku útgáfu auglýsingarinnar ásamt þeirri íslensku. Auglýsingu fyrir plöntumjólk fyrirtækisins var dreift víða og báru auglýsingarnar slagorðið, „It‘s like milk but made for humans“ en slagorðið hefur fylgt vörumerkinu frá upphafi. Á endanum var auglýsingunni breytt eftir að mikil umræða skapaðist í kringum það að auglýsingarnar væru ekki á íslensku og hvort það stæðist yfirhöfuð lög. Úr varð slagorðið, „Eins og mjólk en gerð fyrir fólk.“ Á vef stjórnarráðsins er ákvörðun Isavia um að breyta skiltum sínum þannig að íslenskan sé í meira aðalhlutverki, hampað. Einnig er minnst á það að Icelandair breytti starfsháttum sínum á þann veg að nú skuli farþegar vera ávarpaðir fyrst á íslensku þegar þeir eru um borð í vélum flugfélagsins. Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Tengdar fréttir Telja auglýsinguna löglega en breyttu henni þó Slagorðið „It’s like milk but made for humans“ hefur fylgt vörumerki Oatly frá upphafi og um allan heim. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Innes, segir forsvarsmenn vörumerkisins telja að slagorðið og auglýsingar með því séu löglegar hér á landi. 25. ágúst 2022 17:54 Aftur byrjuð að ávarpa farþega fyrst á íslensku Flugliðar í áhöfn flugvéla Icelandair eru aftur farnir að ávarpa farþega fyrst á íslensku og að því loknu á ensku við flugtak og lendingu. Með þessu er horfið aftur til þess sem áður var, en fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt og farþegar fyrst ávarpaðir á ensku. 10. október 2022 06:31 Samtök atvinnulífsins hvetja fyrirtæki til að nota íslenskuna Samtök atvinnulífsins hvetja íslensk fyrirtæki til að nota íslenskuna í ríkari mæli og hætta að grafa undan tungumálinu með ensku. Þau útiloka ekki að ráðast í átak eða grípa til aðgerða á næstunni til að styðja við tungumálið. 6. september 2022 21:17 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins er fjallað um málið en ráðherra er sögð hafa lagt áherslu á þessi mál á ríkisstjórnarfundi. Gott sé að fyrirtækin sem hafi verið áminnt vegna auglýsinga sem ekki standist lögin hafi í öllum tilfellum breytt téðum auglýsingum. „Við megum ekki gleyma því að þó svo að íslensk tunga sé ef til vill ekki stór í alþjóðlegum samanburði þá er hún er lykillinn að menningu okkar og hún lýkur upp heimi sem annars væri öllum hulinn,“ segir Lilja. Málefni þessi hafa verið í umræðunni síðustu misserin. Sem dæmi má nefna auglýsingu fyrir sænska vörumerkið Oatly hér á landi en vörumerkið framleiðir plöntumjólk úr höfrum ásamt öðrum grænkera varning. Hér má sjá ensku útgáfu auglýsingarinnar ásamt þeirri íslensku. Auglýsingu fyrir plöntumjólk fyrirtækisins var dreift víða og báru auglýsingarnar slagorðið, „It‘s like milk but made for humans“ en slagorðið hefur fylgt vörumerkinu frá upphafi. Á endanum var auglýsingunni breytt eftir að mikil umræða skapaðist í kringum það að auglýsingarnar væru ekki á íslensku og hvort það stæðist yfirhöfuð lög. Úr varð slagorðið, „Eins og mjólk en gerð fyrir fólk.“ Á vef stjórnarráðsins er ákvörðun Isavia um að breyta skiltum sínum þannig að íslenskan sé í meira aðalhlutverki, hampað. Einnig er minnst á það að Icelandair breytti starfsháttum sínum á þann veg að nú skuli farþegar vera ávarpaðir fyrst á íslensku þegar þeir eru um borð í vélum flugfélagsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Tengdar fréttir Telja auglýsinguna löglega en breyttu henni þó Slagorðið „It’s like milk but made for humans“ hefur fylgt vörumerki Oatly frá upphafi og um allan heim. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Innes, segir forsvarsmenn vörumerkisins telja að slagorðið og auglýsingar með því séu löglegar hér á landi. 25. ágúst 2022 17:54 Aftur byrjuð að ávarpa farþega fyrst á íslensku Flugliðar í áhöfn flugvéla Icelandair eru aftur farnir að ávarpa farþega fyrst á íslensku og að því loknu á ensku við flugtak og lendingu. Með þessu er horfið aftur til þess sem áður var, en fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt og farþegar fyrst ávarpaðir á ensku. 10. október 2022 06:31 Samtök atvinnulífsins hvetja fyrirtæki til að nota íslenskuna Samtök atvinnulífsins hvetja íslensk fyrirtæki til að nota íslenskuna í ríkari mæli og hætta að grafa undan tungumálinu með ensku. Þau útiloka ekki að ráðast í átak eða grípa til aðgerða á næstunni til að styðja við tungumálið. 6. september 2022 21:17 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Sjá meira
Telja auglýsinguna löglega en breyttu henni þó Slagorðið „It’s like milk but made for humans“ hefur fylgt vörumerki Oatly frá upphafi og um allan heim. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Innes, segir forsvarsmenn vörumerkisins telja að slagorðið og auglýsingar með því séu löglegar hér á landi. 25. ágúst 2022 17:54
Aftur byrjuð að ávarpa farþega fyrst á íslensku Flugliðar í áhöfn flugvéla Icelandair eru aftur farnir að ávarpa farþega fyrst á íslensku og að því loknu á ensku við flugtak og lendingu. Með þessu er horfið aftur til þess sem áður var, en fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt og farþegar fyrst ávarpaðir á ensku. 10. október 2022 06:31
Samtök atvinnulífsins hvetja fyrirtæki til að nota íslenskuna Samtök atvinnulífsins hvetja íslensk fyrirtæki til að nota íslenskuna í ríkari mæli og hætta að grafa undan tungumálinu með ensku. Þau útiloka ekki að ráðast í átak eða grípa til aðgerða á næstunni til að styðja við tungumálið. 6. september 2022 21:17
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“