Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2022 13:22 Sigga Kling svarar spurningum um framtíð Stjörnuspárinnar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira
Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32