„Tvö mismunandi lið sem mættu til leiks“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 19. október 2022 22:15 Ólafur Jónas Sigurðsson er þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn Valskonur sóttu góðan sigur til Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur suður með sjó 72-80. Ólafur Jónas Sigurðsson þjálfari Vals tók undir þau orð blaðamanns að það mætti kalla þetta endurkomusigur, en það var einfaldlega allt annað Valslið sem mætti til leiks í seinni hálfleik samanborið við þann fyrri. „Jú heldur betur. Það voru bara tvö mismunandi lið sem mættu til leiks hjá mér hérna í kvöld. Við vorum ekki tilbúnar í fyrri hálfleik en börðum okkur aðeins saman í hálfleik og mættum klárar í seinni hálfleikinn,“ sagði Ólafur í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík virtist vera með góð tök á leiknum í fyrri hálfleik, hvað sagði Ólafur eiginlega við sínar konur til að kveikja í þeim fyrir endurkomuna í seinni hálfleik? „Ég veit það ekki, þú getur horft á spjaldið mitt, það er ekki lengur til staðar. [Spjaldið sem Ólafur notar til að teikna leikkerfin upp á var með stóru gati í miðjunni eftir leikinn, innsk. blm.] En þetta er bara ekki boðlegt, að við mætum svona til leiks. Að við höldum að við séum eitthvað meira heldur en við erum og við áttuðum okkur á því í hálfleik og fórum vel yfir það.“ Það hlýtur að vera margt jákvætt sem Ólafur getur tekið út úr þessum leik, þá sérstaklega seinni hluta hans? „Algjörlega. Ef við mætum svona til leiks, bara eins og við töluðum um fyrir leik að við ætluðum að gera. Ef við mætum svona til leiks eins og við gerðum í seinni hálfleik þá erum við helvíti góðar. Við spilum helvíti góðan leik á móti Keflavík í svona 38 mínútur. En hérna þá mætum við ekki til leiks í fyrri hálfleik. En við þurfum að mæta og spila svona í 40 mínútur og ná að tengja saman meira en einn hálfleik.“ Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Jú heldur betur. Það voru bara tvö mismunandi lið sem mættu til leiks hjá mér hérna í kvöld. Við vorum ekki tilbúnar í fyrri hálfleik en börðum okkur aðeins saman í hálfleik og mættum klárar í seinni hálfleikinn,“ sagði Ólafur í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík virtist vera með góð tök á leiknum í fyrri hálfleik, hvað sagði Ólafur eiginlega við sínar konur til að kveikja í þeim fyrir endurkomuna í seinni hálfleik? „Ég veit það ekki, þú getur horft á spjaldið mitt, það er ekki lengur til staðar. [Spjaldið sem Ólafur notar til að teikna leikkerfin upp á var með stóru gati í miðjunni eftir leikinn, innsk. blm.] En þetta er bara ekki boðlegt, að við mætum svona til leiks. Að við höldum að við séum eitthvað meira heldur en við erum og við áttuðum okkur á því í hálfleik og fórum vel yfir það.“ Það hlýtur að vera margt jákvætt sem Ólafur getur tekið út úr þessum leik, þá sérstaklega seinni hluta hans? „Algjörlega. Ef við mætum svona til leiks, bara eins og við töluðum um fyrir leik að við ætluðum að gera. Ef við mætum svona til leiks eins og við gerðum í seinni hálfleik þá erum við helvíti góðar. Við spilum helvíti góðan leik á móti Keflavík í svona 38 mínútur. En hérna þá mætum við ekki til leiks í fyrri hálfleik. En við þurfum að mæta og spila svona í 40 mínútur og ná að tengja saman meira en einn hálfleik.“
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira