Annað land dregur sig úr Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 14:44 Intelligent Music Project fluttu framlag Búlgara í Eurovision í Torínó á Ítalíu. Getty Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Áður höfðu bæði Norður-Makedóníumenn og Svartfellingar tilkynnt um slíkt hið saman vegna hækkandi kostnaðar við þátttökuna. Í frétt BBC segir að þátttökuríkin hafi verið beðin um að greiða meira fyrir þátttökuna í kjölfar þess að Rússum hafi verið meinuð þátttaka í keppninni. Ekki hefur verið gefið upp hvað ríkin þurfa að greiða, en áætlað sé að samanlagður kostnaður nemi um fimm milljónum punda, um 815 milljónum króna. Að auki greiði það land sem hýsir keppnina hverju sinni enn meira. Staðfest er að 37 ríki hafi nú tilkynnt um þátttöku í keppninni í maí á næsta ári. Ísland er eitt þeirra. Ekkert þeirra ríkja sem nú hafa dregið sig úr keppni næsta árs – það er Búlgaría, Norður-Makedónía og Svartfjalland – komst upp úr undanúrslitum í keppninni í maí 2022 sem haldin var í Torínó á Ítalíu. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena. Eurovision Búlgaría Tengdar fréttir Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Áður höfðu bæði Norður-Makedóníumenn og Svartfellingar tilkynnt um slíkt hið saman vegna hækkandi kostnaðar við þátttökuna. Í frétt BBC segir að þátttökuríkin hafi verið beðin um að greiða meira fyrir þátttökuna í kjölfar þess að Rússum hafi verið meinuð þátttaka í keppninni. Ekki hefur verið gefið upp hvað ríkin þurfa að greiða, en áætlað sé að samanlagður kostnaður nemi um fimm milljónum punda, um 815 milljónum króna. Að auki greiði það land sem hýsir keppnina hverju sinni enn meira. Staðfest er að 37 ríki hafi nú tilkynnt um þátttöku í keppninni í maí á næsta ári. Ísland er eitt þeirra. Ekkert þeirra ríkja sem nú hafa dregið sig úr keppni næsta árs – það er Búlgaría, Norður-Makedónía og Svartfjalland – komst upp úr undanúrslitum í keppninni í maí 2022 sem haldin var í Torínó á Ítalíu. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena.
Eurovision Búlgaría Tengdar fréttir Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26