Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 09:31 Steven Gerrard var aðeins tæpt ár við stjórnvölinn hjá Aston Villa. getty/Ryan Pierse Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Villa sótti ekki gull í greipar nýliða Fulham í gær og tapaði 3-0. Um tuttugu mínútum eftir leikinn var Gerrard svo rekinn. Þrátt fyrir það ferðaðist hann með liðsrútu Villa aftur til Birmingham frá London. Hann kvaddi svo leikmenn liðsins og starfsfólk á æfingasvæðinu. The Athletic greinir frá þessu. Gerrard sacked so quickly after Fulham defeat that he travelled home on team bus Brentford manager Thomas Frank admired by #AVFC board Steven Gerrard, get out of our club" Villa fans sang at Craven Cottage @greggevans40— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 21, 2022 Samkvæmt frétt The Athletic naut Gerrard stuðnings forráðamanna Villa allt þar til liðið tapaði fyrir Fulham í gær. Það reyndist kornið sem fyllti mælinn. Næsti leikur Villa er gegn Brentford á sunnudaginn. Knattspyrnustjóri Brentford, Thomas Frank, er einn þeirra sem koma til greina sem eftirmaður Gerrards. Villa er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Villa sótti ekki gull í greipar nýliða Fulham í gær og tapaði 3-0. Um tuttugu mínútum eftir leikinn var Gerrard svo rekinn. Þrátt fyrir það ferðaðist hann með liðsrútu Villa aftur til Birmingham frá London. Hann kvaddi svo leikmenn liðsins og starfsfólk á æfingasvæðinu. The Athletic greinir frá þessu. Gerrard sacked so quickly after Fulham defeat that he travelled home on team bus Brentford manager Thomas Frank admired by #AVFC board Steven Gerrard, get out of our club" Villa fans sang at Craven Cottage @greggevans40— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 21, 2022 Samkvæmt frétt The Athletic naut Gerrard stuðnings forráðamanna Villa allt þar til liðið tapaði fyrir Fulham í gær. Það reyndist kornið sem fyllti mælinn. Næsti leikur Villa er gegn Brentford á sunnudaginn. Knattspyrnustjóri Brentford, Thomas Frank, er einn þeirra sem koma til greina sem eftirmaður Gerrards. Villa er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira