Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2022 10:31 Vala Matt elskar að skoða nýja vinsæla liti. Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn. Ísland í dag Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn.
Ísland í dag Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira