Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 18:13 Antonio Conte. vísir/getty Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Tottenham tapaði öðrum leik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle mætti á Tottenham leikvanginn og vann 1-2 sigur. „Við fengum mörg færi áður en þetta atvik með fyrsta markið þeirra kemur. Ef við myndum klára færin okkar betur hefðum við líklega skorað. Svo kemur þetta atvik. Ég vil ekki tjá mig um þessa ákvörðun dómarans,“ sagði Conte í leikslok. „Við fáum á okkur mark eftir langa spyrnu fram. Við vorum ofan á í leiknum þegar þeir skora sitt fyrra mark og svo kemur seinna markið úr skyndisókn. Eftir það var erfitt að koma til baka.“ Mikið leikjaálag er á liðum ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, þá sérstaklega þeim liðum sem leika í Evrópukeppnum. Conte segir leikmannahóp Tottenham ekki ráða vel við slíkt álag. „Við erum að gera okkar besta. Í dag lögðum við okkur virkilega fram en við verðum að horfast í augu við þessa erfiðleika okkar. Þegar okkur vantar þrjá til fjóra leikmenn erum við í vandræðum. Við þurfum að komast í gegnum þetta saman,“ sagði Conte. „Þegar þú spilar á þriggja daga fresti þarftu að hafa breiðan og sterkan hóp. Við erum rétt að hefja okkar vegferð. Við erum að spila í Meistaradeildinni og erum að reyna að bæta okkur skref fyrir skref. Við þurfum tíma og þolinmæði. Við erum að gera margt gott en þetta tekur tíma.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Tottenham tapaði öðrum leik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle mætti á Tottenham leikvanginn og vann 1-2 sigur. „Við fengum mörg færi áður en þetta atvik með fyrsta markið þeirra kemur. Ef við myndum klára færin okkar betur hefðum við líklega skorað. Svo kemur þetta atvik. Ég vil ekki tjá mig um þessa ákvörðun dómarans,“ sagði Conte í leikslok. „Við fáum á okkur mark eftir langa spyrnu fram. Við vorum ofan á í leiknum þegar þeir skora sitt fyrra mark og svo kemur seinna markið úr skyndisókn. Eftir það var erfitt að koma til baka.“ Mikið leikjaálag er á liðum ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, þá sérstaklega þeim liðum sem leika í Evrópukeppnum. Conte segir leikmannahóp Tottenham ekki ráða vel við slíkt álag. „Við erum að gera okkar besta. Í dag lögðum við okkur virkilega fram en við verðum að horfast í augu við þessa erfiðleika okkar. Þegar okkur vantar þrjá til fjóra leikmenn erum við í vandræðum. Við þurfum að komast í gegnum þetta saman,“ sagði Conte. „Þegar þú spilar á þriggja daga fresti þarftu að hafa breiðan og sterkan hóp. Við erum rétt að hefja okkar vegferð. Við erum að spila í Meistaradeildinni og erum að reyna að bæta okkur skref fyrir skref. Við þurfum tíma og þolinmæði. Við erum að gera margt gott en þetta tekur tíma.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28