„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. október 2022 21:00 Yngvi Gunnlaugsson var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson. Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
„Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson.
Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira