„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. október 2022 21:00 Yngvi Gunnlaugsson var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson. Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
„Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson.
Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni