Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 10:00 Bruno Guimaraes fagnar marki í leik með Newcastle United. Getty/Stu Forster Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira