Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:00 Aron Dönnum setur hér hringinn á fingur Celin Bizet Ildhushöy. Skjámynd/Twitter/@ElevenSportsBEn Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports Belgíski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports
Belgíski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira