Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 17:00 Cristiano Ronaldo hefur spilað mikið í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Manchester United Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira