Borða svið til styrktar endurbyggingu „elstu vegasjoppu landsins“ Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 09:30 Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera Norðurbraut upp og koma því fyrir á lóð safnsins. Aðsendar/Guðmundur Haukur Íbúar á Hvammstanga og nærsveitum munu koma saman til sérstakrar sviðamessu á laugardag þar sem ágóðinn mun renna til endurbyggingar á Norðurbraut, sem lýst hefur verið sem elstu vegasjoppu landsins. Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera húsið upp og koma því fyrir á lóð safnsins. „Saga Norðurbrautar er mjög merkileg en Sigurður Davíðsson verslunarmaður opnaði ferðamannaverslun í húsnæðinu í kringum árið 1930 sem stóð á mótum þjóðvegar 1 og vegarins að Hvammstanga. Þetta var því fyrsta vegasjoppa landsins,“ segir Þuríður. Þuríður segir að sjoppa hafi verið rekin á staðnum til 1960 þegar henni var lokað. Húsið hafi þá verið flutt upp á Ásinn svokallaða á Hvammstanga þar sem það hafi staðið áratugum saman. Fyrir ekki svo löngu síðan hafi svo verið samið við tvo smiði í bænum til að gera húsið upp. Norðurbraut var nýlega flutt á stað þar sem unnið verður að endurbyggingunni.Aðsend/Guðmundur Haukur Hún segist vona að innan tveggja ára verði svo hægt að koma uppgerðri Norðurbraut fyrir á lóð Verslunarminjasafnsins. Verði Norðurbraut og Verslunarminjasafnið tengt með hinum svokallaða Bangsabát, báti Björns Þóris Sigurðarsonar, sonar verslunarmannsins Sigurðar Davíðssonar. Konungleg heimsókn 1936 Þuríður segir að sjálfur Kristján tíundi Danakonungur hafi heimsótt Norðurbraut árið 1936. „Hann var þá á leiðinni norður til Akureyrar. Það voru sérstaklega smíðaðir kamrar við Norðurbraut vegna þessarar konunglegu heimsóknar,“ segir í Þuríður. Sviðamessan verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem gestir munu snæði bæði heit og köld svið, sviðalappir og tilheyrandi. Húnaþing vestra Söfn Húsavernd Menning Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera húsið upp og koma því fyrir á lóð safnsins. „Saga Norðurbrautar er mjög merkileg en Sigurður Davíðsson verslunarmaður opnaði ferðamannaverslun í húsnæðinu í kringum árið 1930 sem stóð á mótum þjóðvegar 1 og vegarins að Hvammstanga. Þetta var því fyrsta vegasjoppa landsins,“ segir Þuríður. Þuríður segir að sjoppa hafi verið rekin á staðnum til 1960 þegar henni var lokað. Húsið hafi þá verið flutt upp á Ásinn svokallaða á Hvammstanga þar sem það hafi staðið áratugum saman. Fyrir ekki svo löngu síðan hafi svo verið samið við tvo smiði í bænum til að gera húsið upp. Norðurbraut var nýlega flutt á stað þar sem unnið verður að endurbyggingunni.Aðsend/Guðmundur Haukur Hún segist vona að innan tveggja ára verði svo hægt að koma uppgerðri Norðurbraut fyrir á lóð Verslunarminjasafnsins. Verði Norðurbraut og Verslunarminjasafnið tengt með hinum svokallaða Bangsabát, báti Björns Þóris Sigurðarsonar, sonar verslunarmannsins Sigurðar Davíðssonar. Konungleg heimsókn 1936 Þuríður segir að sjálfur Kristján tíundi Danakonungur hafi heimsótt Norðurbraut árið 1936. „Hann var þá á leiðinni norður til Akureyrar. Það voru sérstaklega smíðaðir kamrar við Norðurbraut vegna þessarar konunglegu heimsóknar,“ segir í Þuríður. Sviðamessan verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem gestir munu snæði bæði heit og köld svið, sviðalappir og tilheyrandi.
Húnaþing vestra Söfn Húsavernd Menning Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira