Adda áfram á Hlíðarenda en í öðru hlutverki Sindri Sverrisson skrifar 27. október 2022 13:00 Adda Baldursdóttir með skjöldinn á lofti í Íslandsmeistarafögnuði Vals í haust. vísir/Diego Þrátt fyrir að hafa lagt takkaskóna á hilluna verður Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, eða Adda eins og hún er kölluð, áfram starfandi hjá Val næstu misserin. Valsmenn tilkynntu í dag að Adda hefði verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins í knattspyrnu. Hún verður því sínum gamla þjálfara Pétri Péturssyni til halds og trausts. Matthías Guðmundsson, sem ráðinn var aðstoðarþjálfari fyrir ári síðan, verður einnig áfram í teyminu. Adda, sem er 35 ára, gekk í raðir Vals frá Stjörnunni fyrir tímabilið 2019 og vann með Val þrjá Íslandsmeistaratitla og einn bikarmeistaratitil á fjórum árum. Áður hafði hún verið fyrirliði hjá Stjörnunni og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla en Adda hóf meistaraflokksferilinn hjá Breiðabliki árið 2004. Þá á Adda að baki 10 A-landsleiki en hún lauk leikmannaferlinum á því að vinna tvöfalt með Val nú í haust. „Adda sem er sterkur leiðtogi hefur verið mikilvægur hlekkur innan Vals síðan hún gekk til liðs við félagið 2019 og hefur gríðarlega reynslu sem leikmaður og er margfaldur Íslands-og bikarmeistari. Það verður gaman að fylgjast með Öddu takast á við þjálfarastarfið og væntir félagið mikils af hennar störfum á komandi árum,“ segir í yfirlýsingu Vals. Besta deild kvenna Valur Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Valsmenn tilkynntu í dag að Adda hefði verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins í knattspyrnu. Hún verður því sínum gamla þjálfara Pétri Péturssyni til halds og trausts. Matthías Guðmundsson, sem ráðinn var aðstoðarþjálfari fyrir ári síðan, verður einnig áfram í teyminu. Adda, sem er 35 ára, gekk í raðir Vals frá Stjörnunni fyrir tímabilið 2019 og vann með Val þrjá Íslandsmeistaratitla og einn bikarmeistaratitil á fjórum árum. Áður hafði hún verið fyrirliði hjá Stjörnunni og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla en Adda hóf meistaraflokksferilinn hjá Breiðabliki árið 2004. Þá á Adda að baki 10 A-landsleiki en hún lauk leikmannaferlinum á því að vinna tvöfalt með Val nú í haust. „Adda sem er sterkur leiðtogi hefur verið mikilvægur hlekkur innan Vals síðan hún gekk til liðs við félagið 2019 og hefur gríðarlega reynslu sem leikmaður og er margfaldur Íslands-og bikarmeistari. Það verður gaman að fylgjast með Öddu takast á við þjálfarastarfið og væntir félagið mikils af hennar störfum á komandi árum,“ segir í yfirlýsingu Vals.
Besta deild kvenna Valur Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki