Unnur er áhrifamesta vísindakona Evrópu Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 20:54 Unnnur Þorsteinsdóttir er meðal áhrifamestu vísindakvenna heims. Kristinn Ingvarsson Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hefur verið útnefnd áhrifamesta vísindakona Evrópu og sú fimmta áhrifamesta í heiminum. Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar. Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar.
Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira