Telja Kínverja hafa sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Hollandi Bjarki Sigurðsson skrifar 27. október 2022 22:33 Frá mótmælum við sendiráð Kínverja í Hollandi fyrr á árinu. Getty/Pierre Crom Utanríkisráðuneytið í Hollandi segist vera að rannsaka það hvort Kínverjar hafi sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Rotterdam og Amsterdam. Hollenskir miðlar hafa fjallað um málið síðustu daga og telja kínverska ríkið bera ábyrgð á stöðvunum. Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir. Holland Kína Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir.
Holland Kína Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira