Sú yngsta til að vera kosin sú besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 22:00 Sophia Smith með ungum aðdáenda eftir leik með bandaríska landsliðinu í vetur. Getty/Erin Chang Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira