„Við ætlum að breyta samfélaginu“ Árni Sæberg og Heimir Már Pétursson skrifa 28. október 2022 21:16 Kristrún Frostadóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld þegar Kristrún Frostadóttir var lýst nýr formaður Samfylkingarinnar. Hún var ein í framboði en rúmlega 94 prósent fundarmanna greiddu henni atkvæði. „Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum. Samfylkingin Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Sjá meira
„Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum.
Samfylkingin Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Sjá meira