Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:31 Nýja styttan af Diego Armando Maradona þar sem sést að hún er með gullin vinstri fót. EPA-EFE/CIRO FUSCO Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira