Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 08:42 Það var full ástæða fyrir Annie Mist Þórisdóttir að dansa af gleði eftir uppskeru helgarinnar eins og hún gerði líka samfélagsmiðlum sínum í gær. Einstök keppniskona og gleðigjafi. Instagram/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira