Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 16:01 Jurgen Klopp faðmar Sadio Mané eftir síaðsta leik Senegalans fyrir Liverpool. Getty/Ian MacNicol Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Liverpool gerði nýjan risasamning við Mohammed Salah í ár en seldi síðan Mane til þýska liðsins Bayern München. Hinn þrítugi Mane var búinn að spila hjá Liverpool frá árinu 2016 og vat með 120 mörk í 269 leikjum í öllum keppnum. Mane var kannski fyrstu frábæru kaup Jürgen Klopp sem stjóra Liverpool en félagið keypti hann frá Southampton sumarið fyrir fyrsta heila tímabil Klopp sem knattspyrnustjóra Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá sláandi tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið. Liðið er í 8. eða 9. sæti án hans en aldrei neðar en í fjórða sætið með hann. Það á eftir að spila mikið af þessu tímabili en það þarf líka mikið að breytast ætli Liverpool að koma sér í Meistaradeildarsæti á ný. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Liverpool gerði nýjan risasamning við Mohammed Salah í ár en seldi síðan Mane til þýska liðsins Bayern München. Hinn þrítugi Mane var búinn að spila hjá Liverpool frá árinu 2016 og vat með 120 mörk í 269 leikjum í öllum keppnum. Mane var kannski fyrstu frábæru kaup Jürgen Klopp sem stjóra Liverpool en félagið keypti hann frá Southampton sumarið fyrir fyrsta heila tímabil Klopp sem knattspyrnustjóra Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá sláandi tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið. Liðið er í 8. eða 9. sæti án hans en aldrei neðar en í fjórða sætið með hann. Það á eftir að spila mikið af þessu tímabili en það þarf líka mikið að breytast ætli Liverpool að koma sér í Meistaradeildarsæti á ný. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira