Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2022 11:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur spilað frábærlega með Magdeburg það sem af er tímabilinu. getty/Martin Rose Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hafnfirðingurinn spilaði stórvel með Magdeburg í október. Í þremur deildarleikjum skoraði hann samtals fjórtán mörk og gaf tólf stoðsendingar. Magdeburg vann tvo leiki, gegn Melsungen og Leipzig, en tapaði fyrir Flensburg. Unser Gisli steht zur Wahl des DKB Spielers des Monats Oktober! Bis zum Donnerstag, den 03.11.22 um 15 Uhr könnt ihr für ihn voten! Haut in die Tasten! Zur Abstimmung https://t.co/Lxfj42Rtr2@DKB_de @liquimoly_hbl pic.twitter.com/TZ3C47OWQk— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 1, 2022 Sex aðrir leikmenn eru tilnefndir. Þrír þeirra leika með Füchse Berlin; Mathias Gidsel, Hans Lindberg og Mijajlo Marsenic, einn með Hannover-Burgdorf (Domenico Ebner), einn með Erlangen (Christopher Bisslel) og einn með Kiel (Eric Johansson). Hægt er að kjósa Gísla sem leikmann október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni með því að smella hér. Auk þess að spila vel með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni hefur Gísli gert það gott í Meistaradeild Evrópu og átti stóran þátt í því að Magdeburg varð heimsmeistari félagsliða annað árið í röð. Magdeburg er í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir átta leiki. Füchse Berlin er með sautján stig á toppnum en hefur leikið einum leik meira en Magdeburg. Þýski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Hafnfirðingurinn spilaði stórvel með Magdeburg í október. Í þremur deildarleikjum skoraði hann samtals fjórtán mörk og gaf tólf stoðsendingar. Magdeburg vann tvo leiki, gegn Melsungen og Leipzig, en tapaði fyrir Flensburg. Unser Gisli steht zur Wahl des DKB Spielers des Monats Oktober! Bis zum Donnerstag, den 03.11.22 um 15 Uhr könnt ihr für ihn voten! Haut in die Tasten! Zur Abstimmung https://t.co/Lxfj42Rtr2@DKB_de @liquimoly_hbl pic.twitter.com/TZ3C47OWQk— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 1, 2022 Sex aðrir leikmenn eru tilnefndir. Þrír þeirra leika með Füchse Berlin; Mathias Gidsel, Hans Lindberg og Mijajlo Marsenic, einn með Hannover-Burgdorf (Domenico Ebner), einn með Erlangen (Christopher Bisslel) og einn með Kiel (Eric Johansson). Hægt er að kjósa Gísla sem leikmann október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni með því að smella hér. Auk þess að spila vel með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni hefur Gísli gert það gott í Meistaradeild Evrópu og átti stóran þátt í því að Magdeburg varð heimsmeistari félagsliða annað árið í röð. Magdeburg er í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir átta leiki. Füchse Berlin er með sautján stig á toppnum en hefur leikið einum leik meira en Magdeburg.
Þýski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira