Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 22:25 Frankfurt er á leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira