Aðgæsluleysi og vanræksla ástæða strandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2022 13:49 Varðskipið Freyja kom var kallað út í björgunarleiðangur í fyrsta sinn þegar grænlenska fiskiskipið Masilik strandaði við Vatnsleysuströnd á síðasta ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að ástæða þess að grænlenska fiskveiðiskipið Masilik strandaði í desember á síðasta ári hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn skipsins. Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA. Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA.
Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59