Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2022 20:00 Vala Eiríks og Jón Jónsson. Vísir/Rakel Rún Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00 á Bylgjunni og Stöð2 Vísi. Fram koma Jón Jónsson, Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi. „Nú erum við að gera þetta í annað sinn. Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel síðast, að vísu vorum við í miðjum takmörkunum vegna heimsfaraldurs en núna vorum við í Bæjarbíói með stútfullan sal af fólki,“ segir Ívar Guðmunds dagskrárstjóri Bylgjunnar í samtali við Lífið. Búið er að taka upp alla tónleikana og segir Ívar að það hafi verið frábært að gera það með áhorfendur í þetta skiptið. „Þetta var samt svo náið. Þetta er eiginlega eins og að vera með lifandi útvarpsþátt. Vala Eiríks er á sviðinu með hljóðnema og talar við tónlistarfólk á milli laga.“ Hér fyrir neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar. 3. nóvember: Jón Jónsson Jón Jónsson er á dagskrá 3. nóvember.Vísir/Rakel Rún 10. nóvember: Mugison Mugison kemur fram 10. nóvember.Vísir/Rakel Rún 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir Bjartmar kemur fram 17. nóvember.Vísir/Rakel Rún 24. nóvember: Sycamore Tree Sycamore Tree koma fram 24. nóvember.Vísir/Rakel Rún 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann GDRN og Magnús Jóhann koma fram 1. desember.Vísir/Rakel Rún 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Björgvin Halldórs, Svala og Krummi koma fram ásamt gestum 8. desember.Vísir/Rakel Rún Bylgjan Tónlist Bylgjan órafmögnuð Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00 á Bylgjunni og Stöð2 Vísi. Fram koma Jón Jónsson, Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi. „Nú erum við að gera þetta í annað sinn. Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel síðast, að vísu vorum við í miðjum takmörkunum vegna heimsfaraldurs en núna vorum við í Bæjarbíói með stútfullan sal af fólki,“ segir Ívar Guðmunds dagskrárstjóri Bylgjunnar í samtali við Lífið. Búið er að taka upp alla tónleikana og segir Ívar að það hafi verið frábært að gera það með áhorfendur í þetta skiptið. „Þetta var samt svo náið. Þetta er eiginlega eins og að vera með lifandi útvarpsþátt. Vala Eiríks er á sviðinu með hljóðnema og talar við tónlistarfólk á milli laga.“ Hér fyrir neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar. 3. nóvember: Jón Jónsson Jón Jónsson er á dagskrá 3. nóvember.Vísir/Rakel Rún 10. nóvember: Mugison Mugison kemur fram 10. nóvember.Vísir/Rakel Rún 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir Bjartmar kemur fram 17. nóvember.Vísir/Rakel Rún 24. nóvember: Sycamore Tree Sycamore Tree koma fram 24. nóvember.Vísir/Rakel Rún 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann GDRN og Magnús Jóhann koma fram 1. desember.Vísir/Rakel Rún 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Björgvin Halldórs, Svala og Krummi koma fram ásamt gestum 8. desember.Vísir/Rakel Rún
Bylgjan Tónlist Bylgjan órafmögnuð Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“