Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð er á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00. Á næstu vikum koma einnig fram þau Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi.
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög

Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld.
Tengdar fréttir

Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur
Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið.

Bylgjan órafmögnuð, þriðja kvöld
Tökur á Bylgjan órafmögnuð fóru fram í vikunni.

Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá Bjartmari og Sycamore Tree
Annað upptökukvöld Bylgjan órafmögnuð fór fram á þriðjudag.