Neðanjarðarlest er raunhæfur kostur á höfuðborgarsvæðinu Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2022 19:31 Þetta hefur í hnotskurn verið umræðan um möguleika á neðanjarðarlestarkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Grafík/Rúnar Varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar telur raunhæft að leggja neðanjarðarlestarkerfi á höfuðborgarsvæðinu í náinni framtíð. Kostir þess væru margir og kostnaðurinn ekki óyfirstíganlegur. Fjölgun íbúa áhöfuðborgarsvæðinu, þétting byggðar og um tvær milljónir ferðamanna á ári hefur kallað á nýjar lausnir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Umferðamannvirki rúma ekki aukna umferð og loftslagsbreytingarnar kalla á nýjar lausnir. Úr kvöldfréttum Stöðvar 2: Þess vegna kannski á nú að setja um 120 milljarða í samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu borgarlínu og annarra samgönguinnviða. En almættið hjálpi þeim sem minnist á neðanjarðarlestarkerfi, sú umræða er yfirleitt fljótafgreidd svona: Pawel Bartoszek varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar rauf loks þagnarmúrinn með grein í Fréttablaðinu nýlega. Þar lýsir hann upplifun sinni af nýju neðanjarðarlestarkerfi í ítölsku borginni Brescia þar sem búa um 200 þúsund manns. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfi er í Brescia á norður Ítalíu. Það kostaði er 14 kílómetra langt og kostaði 120 milljarða.Getty „Þeir byggðu sitt kerfi sem er tæpir fjórtán kílómetrar með sautján stöðvum. Þetta er borg sem er svipuð að stærð og mannfjölda og höfuðborgarsvæðið. Þannig að þetta er orðið eitthvað sem er algerlega raunhæft,“ segir Pawel. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfið í Evrópu er í Brescia á Ítalíu og er 14 kílómetra langt. Jafn langt og það er frá Hörpu að Egilshöll.Grafík/Hjalti Vegalengdin sem Pawel nefnir er svipuð og er á milli Hörpu í miðborginni og Egilshallar í Grafarvogi. Hann segir nýja neðanjarðarlestarkerfið í Brescia hafa kostað um 130 milljarða króna. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs telur neðanjarðarlest vera eftirsóknarverðan kost á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Til samanburðar er heildarkostnaður samgöngusáttmálans 120 milljarðar. Sundabraut í sundagöngum yrði um það bil 60 milljarðar. Þannig að aftur; þetta yrðu dýrar lausnir en þetta er ekki eitthvað sem við höfum ekki séð þegar kemur að samgöngu umræðum á Íslandi,“segir Pawel. Kostirnir við neðanjarðarlestarkerfi væru margir, til dæmis vegna veðráttunnar. „Þá væri mikill fengur að geta labbað niður í stöð og tekið síðan hlýja lest á áfangastað. Við erum með aðgang að orku sem er auðvelt að nýta í lestir. Þetta er bara leyst vandamál hvernig lestir eru keyrðar áfram á rafmagni. Ekki jafn leyst vandamál þegar kemur að strætisvögnum eða bílum,“ segir Pawel. Þetta kæmi ekki í stað borgarlínu en hugsa þyrfti lengra fram í tímann. „Því hugmynd sem var fáránleg fyrir 50 árum er ekki lengur fáránleg. Hún er dýr en hún er djörf,“ segir Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar. Reykjavík Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00 Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00 Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45 Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03 Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
Fjölgun íbúa áhöfuðborgarsvæðinu, þétting byggðar og um tvær milljónir ferðamanna á ári hefur kallað á nýjar lausnir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Umferðamannvirki rúma ekki aukna umferð og loftslagsbreytingarnar kalla á nýjar lausnir. Úr kvöldfréttum Stöðvar 2: Þess vegna kannski á nú að setja um 120 milljarða í samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu borgarlínu og annarra samgönguinnviða. En almættið hjálpi þeim sem minnist á neðanjarðarlestarkerfi, sú umræða er yfirleitt fljótafgreidd svona: Pawel Bartoszek varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar rauf loks þagnarmúrinn með grein í Fréttablaðinu nýlega. Þar lýsir hann upplifun sinni af nýju neðanjarðarlestarkerfi í ítölsku borginni Brescia þar sem búa um 200 þúsund manns. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfi er í Brescia á norður Ítalíu. Það kostaði er 14 kílómetra langt og kostaði 120 milljarða.Getty „Þeir byggðu sitt kerfi sem er tæpir fjórtán kílómetrar með sautján stöðvum. Þetta er borg sem er svipuð að stærð og mannfjölda og höfuðborgarsvæðið. Þannig að þetta er orðið eitthvað sem er algerlega raunhæft,“ segir Pawel. Nýjasta neðanjarðarlestarkerfið í Evrópu er í Brescia á Ítalíu og er 14 kílómetra langt. Jafn langt og það er frá Hörpu að Egilshöll.Grafík/Hjalti Vegalengdin sem Pawel nefnir er svipuð og er á milli Hörpu í miðborginni og Egilshallar í Grafarvogi. Hann segir nýja neðanjarðarlestarkerfið í Brescia hafa kostað um 130 milljarða króna. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs telur neðanjarðarlest vera eftirsóknarverðan kost á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Til samanburðar er heildarkostnaður samgöngusáttmálans 120 milljarðar. Sundabraut í sundagöngum yrði um það bil 60 milljarðar. Þannig að aftur; þetta yrðu dýrar lausnir en þetta er ekki eitthvað sem við höfum ekki séð þegar kemur að samgöngu umræðum á Íslandi,“segir Pawel. Kostirnir við neðanjarðarlestarkerfi væru margir, til dæmis vegna veðráttunnar. „Þá væri mikill fengur að geta labbað niður í stöð og tekið síðan hlýja lest á áfangastað. Við erum með aðgang að orku sem er auðvelt að nýta í lestir. Þetta er bara leyst vandamál hvernig lestir eru keyrðar áfram á rafmagni. Ekki jafn leyst vandamál þegar kemur að strætisvögnum eða bílum,“ segir Pawel. Þetta kæmi ekki í stað borgarlínu en hugsa þyrfti lengra fram í tímann. „Því hugmynd sem var fáránleg fyrir 50 árum er ekki lengur fáránleg. Hún er dýr en hún er djörf,“ segir Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar.
Reykjavík Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir „Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00 Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00 Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45 Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03 Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
„Þetta var algjör hörmung“ Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við þær sem finna má í borgum á borð við Lundúnir og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Fréttastofa tók snúning á samgöngumálunum og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó. 31. október 2022 09:00
Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. 22. ágúst 2022 21:00
Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. 23. júní 2022 19:45
Vonast eftir hraðri uppbyggingu á kjörtímabilinu Oddvitar Framsóknarflokksins og Viðreisnar eru bjartsýnir á að framkvæmdir við nýjar íbúðir og Sundabraut geti farið hratt af stað á kjörtímabilinu. Nýr meirihluti sé einhuga um að drífa Sundabraut áfram. 7. júní 2022 11:03
Borgarlína mikilvægari en borgarstjórastóllinn Dagur B. Eggertsson segir það skipta sig meira máli að tryggja framgang lykilverkefna á borð við Borgarlínu en að vera borgarstjóri. Tilkynnt var í dag að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, myndi taka við borgarstjórastólnum eftir átján mánuði og gegna embættinu meirihluta kjörtímabilsins. 6. júní 2022 19:21