Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 4. nóvember 2022 06:01 Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. Ef það væri hægt að segja að þú hafir einhverja galla er það að þú hafir of marga kosti. Þér gæti dottið það í hug að verða kerfis eða viðskiptafræðingur, en þá gætirðu orðið hálf leiðinlegur og að vera leiðinlegur er dauðasynd sagði Oscar Wilde. Þú þarft að finna þér leiðir til þess að vera sjálfstæður í lífi þínu, að ráða tíma þínum og að skemmta þér við það sem þú ert að gera hverju sinni. Það mun ekki henta þér að vera einhver meðalfiskur eða rækja og þér leiðist svo afskaplega að horfa á heilu seríurnar í sjónvarpinu og að týna tímanum þannig. Fólk, að skapa eða að vinna við eða með fólki í máli eða með því að tala, halda fyrirlestra eða eitthvað með fólki er þitt fag og náðargáfa. Vegna þess að þú ert svo hugmyndaríkur þá geturðu séð það fyrir þér að allt gæti verið að fara til fjandans. Þetta er vegna þess að þegar þú varst barn gastu búið til heilu ævintýrin í huganum og með nákvæmlega sömu aðferð geturðu búið til svo skemmtilega veröld fyrir þig og fjölskyldu þína, því þú hefur ráð undir rifi hverju. En það er ekki gott þegar þú ferð í miskunnsama Samverjann eða að þú haldir að þú þurfir að bjarga öllum málum og hjá öllum. Þetta mun bara reyta af þér fjaðrirnar og lama þrótt þinn, því þú munt gefa meira af þér en þú hefur. Annaðhvort safnarðu öllu mögulegu eða ert svakalegur snyrtipinni. Þú hefur sérstaka tilfinningu fyrir því hvernig hlutirnir eiga að raðast upp og þess vegna langar þig alltaf að breyta, færa til, laga eða að fá þér ný föt. Það eru miklar ástríður í kringum þig en þú skalt hafa það í huga að þú ættir bara að breyta því sem þú getur breytt og þér finnst vera þarft, en ef þú getur engu breytt, þá skaltu sleppa því úr huga þínum, allt er eins og það á að vera. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Ef það væri hægt að segja að þú hafir einhverja galla er það að þú hafir of marga kosti. Þér gæti dottið það í hug að verða kerfis eða viðskiptafræðingur, en þá gætirðu orðið hálf leiðinlegur og að vera leiðinlegur er dauðasynd sagði Oscar Wilde. Þú þarft að finna þér leiðir til þess að vera sjálfstæður í lífi þínu, að ráða tíma þínum og að skemmta þér við það sem þú ert að gera hverju sinni. Það mun ekki henta þér að vera einhver meðalfiskur eða rækja og þér leiðist svo afskaplega að horfa á heilu seríurnar í sjónvarpinu og að týna tímanum þannig. Fólk, að skapa eða að vinna við eða með fólki í máli eða með því að tala, halda fyrirlestra eða eitthvað með fólki er þitt fag og náðargáfa. Vegna þess að þú ert svo hugmyndaríkur þá geturðu séð það fyrir þér að allt gæti verið að fara til fjandans. Þetta er vegna þess að þegar þú varst barn gastu búið til heilu ævintýrin í huganum og með nákvæmlega sömu aðferð geturðu búið til svo skemmtilega veröld fyrir þig og fjölskyldu þína, því þú hefur ráð undir rifi hverju. En það er ekki gott þegar þú ferð í miskunnsama Samverjann eða að þú haldir að þú þurfir að bjarga öllum málum og hjá öllum. Þetta mun bara reyta af þér fjaðrirnar og lama þrótt þinn, því þú munt gefa meira af þér en þú hefur. Annaðhvort safnarðu öllu mögulegu eða ert svakalegur snyrtipinni. Þú hefur sérstaka tilfinningu fyrir því hvernig hlutirnir eiga að raðast upp og þess vegna langar þig alltaf að breyta, færa til, laga eða að fá þér ný föt. Það eru miklar ástríður í kringum þig en þú skalt hafa það í huga að þú ættir bara að breyta því sem þú getur breytt og þér finnst vera þarft, en ef þú getur engu breytt, þá skaltu sleppa því úr huga þínum, allt er eins og það á að vera. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00