Öskraði „farðu aftur til Afríku“ á annan þingmann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2022 17:26 Carlos Martens Bilongo var að flytja ræðu um bága stöðu flóttafólks þar sem hann gagnrýndi stefnu stjórnvalda. AP Photo/Thibault Camus Þingmaður á franska þinginu hefur verið settur í fimmtán daga bann fyrir að hafa öskrað „farðu aftur til Afríku“ á þingmann úr öðrum flokki. Hann segist ekkert hafa gert rangt og vill meina að orðin hafi beinst að stöðu flóttafólks. Þingmaðurinn, Gregoire de Fournas er í Þjóðfylkingunni, flokki hægri öfgamanna. Hann lét orðin falla þegar þingmaðurinn Carlos Martens Bilongo, sem er dökkur á hörund, var að flytja ræðu um bága stöðu flóttafólks. AP fréttaveitan greinir frá. La honte. Voilà le #RN parti de guerre civile et de racisme. De tels propos à l'Assemblée nationale française sont au-delà de l intolérable. La déchéance et l'exclusion de l'injurieur doivent être décidées ! #DirectAN pic.twitter.com/hqaSVWoEvG— Jean-Luc Mélenchon (@JLMelenchon) November 3, 2022 Forseti löggjafarþingsins stöðvaði samkomuna tafarlaust og uppnám braust út meðal þingmanna. Bilongo segist djúplega særður vegna orðanna. Þá hefur Emmanuel Macron forseti Frakklands fordæmt framkomu de Fournas. Sá síðarnefndi segir að brottvísunin sé ósanngjörn og hann hafi ekkert gert af sér. De Fournas segir að orðin hafi beinst að stefnu stjórnvalda í málefnum flóttamanna og hann standi við þau orð. Frakkland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þingmaðurinn, Gregoire de Fournas er í Þjóðfylkingunni, flokki hægri öfgamanna. Hann lét orðin falla þegar þingmaðurinn Carlos Martens Bilongo, sem er dökkur á hörund, var að flytja ræðu um bága stöðu flóttafólks. AP fréttaveitan greinir frá. La honte. Voilà le #RN parti de guerre civile et de racisme. De tels propos à l'Assemblée nationale française sont au-delà de l intolérable. La déchéance et l'exclusion de l'injurieur doivent être décidées ! #DirectAN pic.twitter.com/hqaSVWoEvG— Jean-Luc Mélenchon (@JLMelenchon) November 3, 2022 Forseti löggjafarþingsins stöðvaði samkomuna tafarlaust og uppnám braust út meðal þingmanna. Bilongo segist djúplega særður vegna orðanna. Þá hefur Emmanuel Macron forseti Frakklands fordæmt framkomu de Fournas. Sá síðarnefndi segir að brottvísunin sé ósanngjörn og hann hafi ekkert gert af sér. De Fournas segir að orðin hafi beinst að stefnu stjórnvalda í málefnum flóttamanna og hann standi við þau orð.
Frakkland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira