Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 23:30 Margrét Lára Viðarsdóttir tekur undir gagnrýni Dagnýjar Brynjarsdóttur vegna veitingu viðurkenninga hjá Knattspyrnusambandinu og segist sjálf aldrei hafa verið kvödd. Stöð 2 Sport Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir birti í dag færslu á Instagram þar sem hún gagnrýnir KSÍ fyrir skort á veitingu viðurkenninga til hennar og Glódísar Perlu Viggósdóttur í tilefni af því að þær hafa leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Dagný birti mynd af Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða karlalandsliðsins en hann fékk veitta viðurkenningu eftir leik Íslands og Sádi Arabíu í dag en það var hans hundraðasti landsleikur. Dagný og Glódís Perla léku sína hundruðustu landsleiki í apríl en hafa enn engar viðurkenningar fengið. „Við Glódís Perla erum enn að bíða eftir okkar 100 leikja treyju síðan í apríl. Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu alla daga,“ skrifaði Dagný. Nú hefur Margrét Lára Viðarsdóttir einnig birt færslu en hún er markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi og lék sinn síðasta landsleik 8.september 2019. Margrét Lára segir að hún hafi spilað með öllum landsliðum Íslands frá 14 ára aldri eða í átján ár en aldrei verið kvödd né fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins fyrir sig. „Ætli sé verið að bíða eftir að ég taki fram skóna aftur?, spyr Margrét Lára og bætir við að henni finnist frábært að strákarnir fái vðurkenningar. „Plís ekki hætta því, gerum bara betur við ALLA“ Færslu Margrétar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir birti í dag færslu á Instagram þar sem hún gagnrýnir KSÍ fyrir skort á veitingu viðurkenninga til hennar og Glódísar Perlu Viggósdóttur í tilefni af því að þær hafa leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Dagný birti mynd af Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða karlalandsliðsins en hann fékk veitta viðurkenningu eftir leik Íslands og Sádi Arabíu í dag en það var hans hundraðasti landsleikur. Dagný og Glódís Perla léku sína hundruðustu landsleiki í apríl en hafa enn engar viðurkenningar fengið. „Við Glódís Perla erum enn að bíða eftir okkar 100 leikja treyju síðan í apríl. Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu alla daga,“ skrifaði Dagný. Nú hefur Margrét Lára Viðarsdóttir einnig birt færslu en hún er markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi og lék sinn síðasta landsleik 8.september 2019. Margrét Lára segir að hún hafi spilað með öllum landsliðum Íslands frá 14 ára aldri eða í átján ár en aldrei verið kvödd né fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins fyrir sig. „Ætli sé verið að bíða eftir að ég taki fram skóna aftur?, spyr Margrét Lára og bætir við að henni finnist frábært að strákarnir fái vðurkenningar. „Plís ekki hætta því, gerum bara betur við ALLA“ Færslu Margrétar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira