Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 14:00 Roberto Firmino getur einbeitt sér að Liverpool liðinu því hann fær ekki að fara á HM. Getty/John Powell Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira