Hætta framleiðslu á Svala Bjarki Sigurðsson skrifar 9. nóvember 2022 12:15 Svali mun kveðja um áramótin. Framleiðsla og sala á Svala mun hætta um áramótin. Svali hefur verið einn vinsælasti drykkur landsins í yfir fjörutíu ár. Undanfarið hefur mikil vinna verið lögð í að endurmóta vöruframboð The Coca-Cola Company á heimsvísu og er það stefna fyrirtækisins að einbeita sér að þeim vörumerkjum sem eru hvað vinsælust. Því ætlar fyrirtækið að hætta framleiðslu á safafernunum Svala. Hér má sjá Svala-auglýsingar sem gerðar voru með Jóni Páli Sigmarssyni. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala með Jóni Páli Sigmarssyni „Við höfum átt farsæla áratugi í fylgd Svala en hann er engu að síður barn síns tíma og við erum á annarri vegferð í dag. Kröfur neytenda og smekkur fólks þróast í sífellu og samhliða því þurfum við að fara yfir árangur og stöðu vörumerkja okkar reglulega,“ er haft eftir Einari Snorra Magnússyni, forstjóra Coca-Cola á Íslandi, í tilkynningu. Með þessu ætlar fyrirtækið að styrkja þau vörumerki sem eftir eru, skapa rými fyrir nýsköpun og vera betur í stakk búin til að bregðast við þörfum viðskiptavina. „Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“ segir Einar. Hér eru fleiri auglýsingar. Í einni þeirra var HLH-flokkurinn fenginn til að aðstoða. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala Drykkir Neytendur Tímamót Tengdar fréttir Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Undanfarið hefur mikil vinna verið lögð í að endurmóta vöruframboð The Coca-Cola Company á heimsvísu og er það stefna fyrirtækisins að einbeita sér að þeim vörumerkjum sem eru hvað vinsælust. Því ætlar fyrirtækið að hætta framleiðslu á safafernunum Svala. Hér má sjá Svala-auglýsingar sem gerðar voru með Jóni Páli Sigmarssyni. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala með Jóni Páli Sigmarssyni „Við höfum átt farsæla áratugi í fylgd Svala en hann er engu að síður barn síns tíma og við erum á annarri vegferð í dag. Kröfur neytenda og smekkur fólks þróast í sífellu og samhliða því þurfum við að fara yfir árangur og stöðu vörumerkja okkar reglulega,“ er haft eftir Einari Snorra Magnússyni, forstjóra Coca-Cola á Íslandi, í tilkynningu. Með þessu ætlar fyrirtækið að styrkja þau vörumerki sem eftir eru, skapa rými fyrir nýsköpun og vera betur í stakk búin til að bregðast við þörfum viðskiptavina. „Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“ segir Einar. Hér eru fleiri auglýsingar. Í einni þeirra var HLH-flokkurinn fenginn til að aðstoða. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala
Drykkir Neytendur Tímamót Tengdar fréttir Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31