Afhjúpuðu nýja mynd af stjörnuverksmiðju í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2022 13:01 Keiluþokan er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Mælitækið á VLT-sjónaukanum sem var notað til þess að taka myndina sýnir vetnisgas blátt en brennistein rauðan. Stjörnur sem eru annars bjartar og bláar virðast nærri því gylltar á myndinni. ESO Sjö ljósára langur stöpull Keiluþokunnar er viðfangsefnið á nýrri mynd sem Evrópska stjörnustöðin á suðurhveli (ESO) afhjúpaði til þess að fagna sextíu ára afmæli stofnunarinnar í dag. Stöpullinn er hluti af stærra svæði sem ungar út nýjum stjörnum. Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur. Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur.
Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43