Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 09:00 Caoimhin Kelleher ver spyrnu Lewis Dobbin. getty/Nathan Stirk Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Kelleher varði þrjár spyrnur frá leikmönnum Derby í vítakeppninni sem þurfti að grípa til eftir að hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Þetta var í fjórða sinn sem Liverpool vinnur vítakeppni með Kelleher í markinu. Enginn markvörður í sögu félagsins hefur unnið fleiri vítakeppnir. Írinn hefur aðeins spilað átján leiki fyrir Liverpool og vinnur því vítakeppni nánast í fjórða hverjum leik. Tonight was Caoimhín Kelleher's fourth penalty shootout win That's more than any goalkeeper in our history pic.twitter.com/IkNte7fU9v— Liverpool FC (@LFC) November 9, 2022 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum sáttur með markvörðinn unga eftir leikinn í gær en var undrandi þegar honum var sagt frá tölfræði hans í vítakeppnum. „Í sögunni? Vá. Þetta voru virkilega góð víti. Þau voru öll á leiðinni í hornin. Hann er algjörlega stórkostlegur. Hann er nútíma markvörður. Yfirvegaður, getur spilað fótbolta og komið í veg fyrir að boltinn fari í netið,“ sagði Klopp. „Ég er í skýjunum með hann. Þegar hann brosir veistu hversu miklu máli þetta skiptir fyrir hann. Hann á nóg eftir.“ Kelleher varði frá Conor Hourihane, Craig Forsyth og Lewis Dobbin í vítakeppninni. Harvey Elliott tryggði Rauða hernum svo farseðilinn í 4. umferð með því að skora úr fimmtu og síðustu spyrnu liðsins. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Kelleher varði þrjár spyrnur frá leikmönnum Derby í vítakeppninni sem þurfti að grípa til eftir að hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Þetta var í fjórða sinn sem Liverpool vinnur vítakeppni með Kelleher í markinu. Enginn markvörður í sögu félagsins hefur unnið fleiri vítakeppnir. Írinn hefur aðeins spilað átján leiki fyrir Liverpool og vinnur því vítakeppni nánast í fjórða hverjum leik. Tonight was Caoimhín Kelleher's fourth penalty shootout win That's more than any goalkeeper in our history pic.twitter.com/IkNte7fU9v— Liverpool FC (@LFC) November 9, 2022 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum sáttur með markvörðinn unga eftir leikinn í gær en var undrandi þegar honum var sagt frá tölfræði hans í vítakeppnum. „Í sögunni? Vá. Þetta voru virkilega góð víti. Þau voru öll á leiðinni í hornin. Hann er algjörlega stórkostlegur. Hann er nútíma markvörður. Yfirvegaður, getur spilað fótbolta og komið í veg fyrir að boltinn fari í netið,“ sagði Klopp. „Ég er í skýjunum með hann. Þegar hann brosir veistu hversu miklu máli þetta skiptir fyrir hann. Hann á nóg eftir.“ Kelleher varði frá Conor Hourihane, Craig Forsyth og Lewis Dobbin í vítakeppninni. Harvey Elliott tryggði Rauða hernum svo farseðilinn í 4. umferð með því að skora úr fimmtu og síðustu spyrnu liðsins.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti