Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. nóvember 2022 07:02 Ísbjörninn sem Ragnar Axelsson segir frá í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. RAX Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. „Það var vitlaust veður eiginlega um allt land og þá kom tilkynning um ísbjörn sem hafði sést.“ Ljósmyndarinn er í flugklúbbnum Þytur og þar eru meðal annars gamlir flugstjórar. Hann fór því þangað til þess að fá einhvern með sér í verkefnið. „Þar er Dagfinnur Stefánsson sem er á pari við Clint Eastwood.“ Með þeim fór líka Freysteinn Jónsson og flugu þeir á flugvél sem á sér mikla sögu. „Við vorum búnir að reikna út að við höfðum bara tíu til fimmtán mínútur til að leita að ísbirninum til að við hefðum bensín heim.“ Félagarnir fundu björninn en þurftu að passa að fæla hann ekki í burtu því það var fólk á svæðinu. Frásögnina má heyra í heild sinni í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Ísbjörn við Hraun á Skaga Ragnar Axelsson hefur áður talað um ísbirni í þáttunum RAX Augnablik, til dæmis í þáttunum Í krumlum hafíssins og Kali og ísbjörnin. Þættina má sjá hér fyrir neðan. Í krumlum hafíssins Ragnar fór með vini sínum, veiðimanninum Hjelmer, og bróður hans út á hafísinn á austurströnd Grænlands til þess að veiða ísbjörn. Þeir voru í kapphlaupi við tímann því að jökulstormur stefndi í átt til þeirra. Kali og ísbjörninn Ragnar segir söguna af Kali sem vingaðist við ísbjarnarhún þegar hann var lítill drengur en þurfti að kveðja ísbjörninn þegar hann stækkaði og var sleppt út í náttúruna. Kali var þó viss um þetta hafi ekki verið síðasta skiptið sem hann sá ísbjörninn. Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Dýr Menning RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30. október 2022 07:01 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Einhver verstu veður sem gerast á Íslandi „Lífið gerist ekki bara í sól,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem veit fátt skemmtilegra en að mynda í vondu veðri. 16. október 2022 07:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
„Það var vitlaust veður eiginlega um allt land og þá kom tilkynning um ísbjörn sem hafði sést.“ Ljósmyndarinn er í flugklúbbnum Þytur og þar eru meðal annars gamlir flugstjórar. Hann fór því þangað til þess að fá einhvern með sér í verkefnið. „Þar er Dagfinnur Stefánsson sem er á pari við Clint Eastwood.“ Með þeim fór líka Freysteinn Jónsson og flugu þeir á flugvél sem á sér mikla sögu. „Við vorum búnir að reikna út að við höfðum bara tíu til fimmtán mínútur til að leita að ísbirninum til að við hefðum bensín heim.“ Félagarnir fundu björninn en þurftu að passa að fæla hann ekki í burtu því það var fólk á svæðinu. Frásögnina má heyra í heild sinni í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Ísbjörn við Hraun á Skaga Ragnar Axelsson hefur áður talað um ísbirni í þáttunum RAX Augnablik, til dæmis í þáttunum Í krumlum hafíssins og Kali og ísbjörnin. Þættina má sjá hér fyrir neðan. Í krumlum hafíssins Ragnar fór með vini sínum, veiðimanninum Hjelmer, og bróður hans út á hafísinn á austurströnd Grænlands til þess að veiða ísbjörn. Þeir voru í kapphlaupi við tímann því að jökulstormur stefndi í átt til þeirra. Kali og ísbjörninn Ragnar segir söguna af Kali sem vingaðist við ísbjarnarhún þegar hann var lítill drengur en þurfti að kveðja ísbjörninn þegar hann stækkaði og var sleppt út í náttúruna. Kali var þó viss um þetta hafi ekki verið síðasta skiptið sem hann sá ísbjörninn. Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Dýr Menning RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30. október 2022 07:01 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Einhver verstu veður sem gerast á Íslandi „Lífið gerist ekki bara í sól,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem veit fátt skemmtilegra en að mynda í vondu veðri. 16. október 2022 07:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00
RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30. október 2022 07:01
Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00
Einhver verstu veður sem gerast á Íslandi „Lífið gerist ekki bara í sól,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem veit fátt skemmtilegra en að mynda í vondu veðri. 16. október 2022 07:00