Helgi Ómars kominn á fast: „Þetta var bara skrifað í stjörnurnar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 14:41 Það er óhætt að segja að þeir Helgi Ómars og Pétur Björgvin séu eitt heitasta par Íslands. Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er kominn á fast. Sá heppni heitir Pétur Björgvin Sveinsson. Í samtali við Vísi segist Helgi aldrei hafa verið hamingjusamari en nú. „Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust. Ástin og lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust.
Ástin og lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira