Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:00 Leigubílstjóri hafði mikil áhrif á atburðarrásina þessa nótt. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira