Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér markinu sem hún skoraði á sjöttu mínútu í uppbótatíma og tryggði Juventus með því sigurinn. Getty/Claudia Greco Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Ítalski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira