Drakk hland í fótboltaleik og fékk síðan rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:30 Tony Thompson átti skelfilegan dag á laugardaginn. Getty/Alex Pantling Óhætt er að segja að laugardagurinn hafi verið slæmur dagur hjá enska markverðinum Tony Thompson. Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira