Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2022 10:46 Þessi tíu hljóta tilnefningu í ár. Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05