Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 19:45 Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast mótaröðinni í kvöld. Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti
Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti