Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 19:45 Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast mótaröðinni í kvöld. Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf
Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf